1 00:00:00,000 --> 00:00:02,000 Eftir meira en tvo áratugi á braut um jörðina 2 00:00:02,000 --> 00:00:04,000 hefur Hubble geimsjónaukinn gert 3 00:00:04,000 --> 00:00:05,000 fjölda athugana. 4 00:00:05,000 --> 00:00:08,000 Í hverri viku birtum við nýjar athuganir 5 00:00:08,000 --> 00:00:10,000 á vefsíðu Hubbles. 6 00:00:10,000 --> 00:00:12,000 En í gagnasafni Hubbles eru margar 7 00:00:12,000 --> 00:00:13,000 glæsilegar ljósmyndir faldar 8 00:00:13,000 --> 00:00:16,000 sem nánast enginn hefur séð. 9 00:00:16,000 --> 00:00:18,000 Við köllum þær falda fjársjóði Hubbles 10 00:00:18,000 --> 00:00:22,000 og óskum eftir þinni hjálp við að koma þeim á framfæri. 11 00:00:38,000 --> 00:00:42,000 53. þáttur: Faldir fjársjóðir í gagnasafni Hubbles 12 00:00:45,000 --> 00:00:49,000 Kynnir er Dr. J, einnig þekktur sem Dr. Joe Liske. 13 00:00:49,000 --> 00:00:51,000 Komið þið sæl. 14 00:00:51,000 --> 00:00:54,000 Í Hubblecast horfum við venjulega út í geiminn. 15 00:00:54,000 --> 00:00:58,000 En í þessum þætti höldum við okkur á jörðinni. 16 00:00:58,000 --> 00:01:02,000 Á jörðinni er nefnilega margt sem þarf að gera 17 00:01:02,000 --> 00:01:05,000 til að styðja við störf Hubbles í geimnum. 18 00:01:05,000 --> 00:01:09,000 Einn stærsti hluti þess er Hubble Legacy Archive 19 00:01:09,000 --> 00:01:15,000 risavaxið stafrænt gagnasafn yfir allar athuganir Hubbles hingað til. 20 00:01:15,000 --> 00:01:18,000 Það eru meira en milljón athuganir. 21 00:01:18,000 --> 00:01:22,000 Það því kannski ekkert skrítið að erfitt er að hafa yfirsýn 22 00:01:22,000 --> 00:01:25,000 yfir allar þær mælingar sem til eru. 23 00:01:51,000 --> 00:01:54,000 Mælitæki Hubbles eru dálítið eins og stórar stafrænar myndavélar 24 00:01:54,000 --> 00:01:56,000 sem hafa sjónauka í stað linsa. 25 00:01:56,000 --> 00:01:59,000 Rétt eins og stafrænar myndavélar, safnar Hubble heilmiklum gögnum 26 00:01:59,000 --> 00:02:02,000 um það bil 3 til 400 gígabæt á mánuði. 27 00:02:02,000 --> 00:02:07,000 Það væri augljóslega lítið vit í að senda geimfara til að sækja þau. 28 00:02:07,000 --> 00:02:11,000 Þess í stað hefur Hubble fjarskiptaloftnet 29 00:02:11,000 --> 00:02:14,000 sem sendir mælingarnar niður til jarðar. 30 00:02:14,000 --> 00:02:16,000 En bíðum nú aðeins hæg. 31 00:02:16,000 --> 00:02:19,000 Hvað eru allar þessar upplýsingar sem berast til jarðar? 32 00:02:19,000 --> 00:02:21,000 Og hver skoðar gögnin? 33 00:02:24,000 --> 00:02:27,000 Það eru forréttindi að fá tíma til að nota Hubble. 34 00:02:27,000 --> 00:02:30,000 Það kefst mkillar vinnu og innsýnar 35 00:02:30,000 --> 00:02:33,000 að undirbúa athuganir sem skila árangri. 36 00:02:33,000 --> 00:02:36,000 Til að verja fjárfestinguna og fá forskot til að 37 00:02:36,000 --> 00:02:37,000 vinna að hugmyndum sínum 38 00:02:37,000 --> 00:02:41,000 hafa stjörnufræðingar ár til að rannsaka gögnin áður en þau eru birt opinberlega. 39 00:02:41,000 --> 00:02:46,000 Það er þá sem margar uppgötvanirnar sem þú heyrir um eru gerðar. 40 00:02:47,000 --> 00:02:51,000 En þetta fyrsta ár er aðeins byrjunin fyrir gögn Hubbles. 41 00:02:51,000 --> 00:02:55,000 Þegar þau eru opinber má hver sem er skoða þau 42 00:02:55,000 --> 00:02:57,000 og sjá hvað Hubble hefur verið að bralla. 43 00:02:57,000 --> 00:03:02,000 Stjörnufræðingar gera oft stórar uppgötvanir með notuðum gögnum 44 00:03:02,000 --> 00:03:05,000 stundum mörgum árum eftir að þeim var aflað. 45 00:03:05,000 --> 00:03:08,000 Sem dæmi hafa nýlegar rannsóknir á vexti svarthola 46 00:03:08,000 --> 00:03:12,000 og eigineikum hulduefnis verið gerðar með gögnum úr gagnasafninu. 47 00:03:12,000 --> 00:03:17,000 Auk þess gerir samanburður á gömlum gögnum og nýjum frá Hubble 48 00:03:17,000 --> 00:03:22,000 stjörnufræðingum kleift að sjá hvernig fyrirbæri þróast með tímanum. 49 00:03:22,000 --> 00:03:25,000 Gott dæmi eru kvikmyndir Hubbles af strókum stjarna 50 00:03:25,000 --> 00:03:28,000 sem við fjölluðum um í Hubblecast 49. 51 00:03:31,000 --> 00:03:36,000 Hubbe Legacy Archive er stjörnufræðingum ómetanleg — en ekki bara fyrir þá. 52 00:03:36,000 --> 00:03:41,000 Hubble tilheyrir ekki bara vísindamönnum heldur okkur öllum. 53 00:03:44,000 --> 00:03:46,000 Vikulega veljum við nokkrar af fallegustu myndunum 54 00:03:46,000 --> 00:03:48,000 úr Hubble Legacy Archive 55 00:03:48,000 --> 00:03:51,000 og vinnum þær til að draga fram falin smáatriði 56 00:03:51,000 --> 00:03:55,000 og deilum þeim svo sem mynd vikunnar frá Hubble. 57 00:03:55,000 --> 00:03:58,000 Stjörnuáhugamenn og annað áhugafólk 58 00:03:58,000 --> 00:04:00,000 grefur sig sjálft í gegnum gagnasafnið 59 00:04:00,000 --> 00:04:03,000 í leit að fallegum myndum til að vinna. 60 00:04:07,000 --> 00:04:08,000 Gagnasafnið er stórt 61 00:04:08,000 --> 00:04:12,000 og enn á eftir að finna þar fjölmörg óuppgötvuð gögn. 62 00:04:12,000 --> 00:04:17,000 Svo ef þú vilt hjálpa okkur og finna falda fjársjóði Hubbles 63 00:04:17,000 --> 00:04:20,000 skaltu heimsækja vefsíðu okkar sem útskýrir hvernig. 64 00:04:20,000 --> 00:04:22,000 Það er sáraeinfalt um leið og þú nærð tökum á því 65 00:04:22,000 --> 00:04:25,000 en til að hjálpa þér af stað höfum við útbúið stuðningsefni. 66 00:04:27,000 --> 00:04:29,000 Til að þakka fyrir hjálpina 67 00:04:29,000 --> 00:04:32,000 höfum við sett af stað samkeppni sem hefst núna og líkur í lok maí. 68 00:04:32,000 --> 00:04:37,000 Ef þú finnur góð gögn áttu möguleika á að vinna iPod Touch. 69 00:04:37,000 --> 00:04:40,000 Og ef þú vilt reyna við úrvinnslu gagnanna 70 00:04:40,000 --> 00:04:43,000 eins og stjörnufræðingarnir gera, gætir þú unnið iPad. 71 00:04:43,000 --> 00:04:45,000 Kíktu á vefsíðuna til að nálgast frekari upplýingar. 72 00:04:47,000 --> 00:04:49,000 Það er gaman að finna falda fjársjóði í gagnasafninu 73 00:04:49,000 --> 00:04:53,000 og þú getur fundið nokkra gimsteina sem nánast enginn hefur séð áður. 74 00:04:53,000 --> 00:04:58,000 Í þætti á næstunni mun ég svo sýna bestu myndirnar sem þið funduð. 75 00:04:58,000 --> 00:05:02,000 En þangað til kveður Dr. J fyrir hönd Hubblecast. 76 00:05:02,000 --> 00:05:07,000 Enn einu sinni hefur náttúran komið okkur skemmtilega á óvart. 77 00:05:09,000 --> 00:05:14,000 Handrit ESA/Hubble.